150cm TEKK SKENKUR
Einn af þessum fallegu nettu tekk skenkum frá um 1965/70.
3 góðar skúffur þar af ein með milliplötu (fyrir hnífapör) 2 rennihurðir þar sem 2 hillur eru í skápum. Stærð 150 x 48 xh83Gott geymslupláss. Fætur gegnheilt tekk niðurmjókkandi memð fallegu formi. Skenkur hefur verið hreinsaður ,lagfærður ,pússaður og oliuborin ástand mjög gott.. VERÐ TILB: