ÝMSIR MÖGULEIKAR Í UPPSTILLINGU
Möguleikr í uppsetningu á HANSA hillum eru endalausir - ein hugmynd er kannski akkurat það sem hentar þér. Það er hægt að byrja með nokkrar hillur og bæta við.
Eigum gott úrval af hillum - 20 / 25 / 30 / 40 cm djúpum x 80cm skápum - vinnuborðum - veggstoðum ásamt öllum fylgihlutum sem þarf. Allar hillur og veggstoðir hafa verið þvegnar - lagfærðarar ,pússaðar og oliubornar = tilbúnar til uppsetningar. Sýnileg merki um notkun á þessum 60 + ára hillum.