Niels Kofoed hægindastóll
Níels Kofoed tekk hægindastóll frá 1966.
Grind hefur verið endurlímd - lagfærð - pússuð og oliuborin = ástand gott. Púðar eru orginal gorma púðar en áklæði þarf endurnýa. Flottur stóll fyrir þá sem meta danska hönnun.
Verð tilb.