Jens Quistgaard innskotsb.
Höfum fengið sett með 3 tekk innskotsborðum hönnuðum af Jens H Quistgaard. Framleidd um 1962 hjá Richard Nissen. Þessi innskotsborð eru af mörgum talin þau fallegustu sem hönnuð hafa verið. Formið og mjúkar línur í stóra borði eiga ekki sinn líka. Niðurmjókkandi tekk fætur. Nú hafa borðin verið hreinsuð - lagfærð - pússuð og oliuborin þ.e fengið fegrunaraðgerð. Stærð á stóra. H 50.8 cm x 82.55 cm
TILBOÐ óskast
Mid-Century Modern.
Rare set of Jens Quistgaard. Highly detailed and beautiful teak nesting tables with serving tray handles designed by Jens Quistgaard for Richard Nissen. The sculpted top of the largest table features finger cut-outs at each end, raised edges and slender, tapered legs. A rare and beautiful set of Danish nesting tables.