Ferkant tekk borðstofuborð
Laglegt tekk borðstofuborð frá Helga Einarssyni. Hefur verið gert upp - hreinsað -lagfært - pussað og oliuborið ástand gott. Stækkunarplata geymist i borði. Stærð 80 x 130 + 60cm stækkun.
Niður mjókkandi gegnheilir tekk fætur.
Verð 175þ Með 4 tekk stólum eftir T.A 275,000