Hringlaga tekk borðstofuborð + st
Glæsilegt tekk borðstofuborð ástamt 6 tekk stólum klæddum leðri hannað af Harry Östergaard fyrir RANDNES Möbler um 1965 + -Borið er 119 cm þvert yfir og stækkun 49cm. Borðið rúmar vel 8 til 10 manns eftir stólagerð.. Gegnheill þykkur kanntur er á plötu og stækkunarplötu fætur sívalir niður mjókkandi úr gegnheilu tekki. Stólar eru klæddir brúnleitu leðri á setu.
Verð - tilboð.