70s Blikk box
Allabaddarí bisqui - nei ekki alveg en nálægt. Enskt blikk box frá um 1970 +- Eins og mynd sýnir var þetta keypt í Hagkaup á 121 kr. Þessi box voru vinsæl hjá íslenskum sjómönnum sem komu til enskra hafnarborga í þá daga. Ég keypti svona box 1968 til að færa mömmu því að eiga box með enskum smákökum í þá daga var nú ok. En nú er þetta box til sölu. Verð 1500